Punktar
- Þrýstingur= kraftur deilt með Flatarmáli
- 100g = 1 Newton (Njútón(N)
- 1 kg = 10 Newton
- 1 N/fermeter = 1 Pa (Paskal)
- 1 hPa (Hektópaskal) = 100 Pa
- 1 kPa (Kílópaskal) = 1000 Pa
- Ef mikill kraftur verkar á lítinn flöt verður þrýstingurinn mjög mikill. Þess vegna vinnur öxinn best þegar hún er flugbeitt.
- Ef við þurfum að bjarga einhverjum úr vök er synsamlegt að leggjast flatur. Þá hvílir líkaminn á stærri fleti á ísnum og þrýstingur á hverja flatareiningu verður þess vegna minni.
- Ef vél er á beltum en ekki á dekjum þrístist jarðvegurinn ekki eins mikið saman.
- Hjólinn á þungum vélum skapa mikinn þrísting sem gertur haft skaðleg áhrif á jarðveginn. Til bóta er að nota tvöföld dekk eða belti.
- Ef þyngdin deilist á stóran flöt verður þrýstingurinn á snjóinn ekki eins mikill.