þegar dýrinn deyja rotna þau og eftir mörg milljón ár breytist það í jarðeldsneiti. Jarðeldsneiti fer í bíla og olíuverksmiðjur sem gefur frá sér koltvíoxíð (CO2). Koltvíoxíðið er það sem plöntur dafna á og verða þannig að mat dýranna sem deyja o.fr. Frekari skíringar á mynd.