Erfðir og gen
Mismunandi gerðir niturbasa er:
A Alenín
G Gúanín
C Sítósín
T Tímin
Prótín er gert úr amínósýru.
Þegar Búa á til prótín þá en DNA kallast það tjáninggena.
DNA --> RNA --> Prótín
A Alenín
G Gúanín
C Sítósín
T Tímin
Prótín er gert úr amínósýru.
Þegar Búa á til prótín þá en DNA kallast það tjáninggena.
DNA --> RNA --> Prótín
Frá kynslóð til kynslóðar
Þegar manslíkamin stækkar eða endurnýjar sig er það gert með því að frumur skipta sér.
Þegar fruma skiptir sér þá er það gert með því að afrita DNA og tvöfalda litninga og í raun allt annað í frumunum.
Hefbundin frumuskipting þar sem dótturfruman er nákvæmlega eins og móðurfruman nefnist jafnskipting (mítósa).
23 litninga pör frá mömmu,
23 litninga pör frá pabba,
46 litninga pör samtals
(1, sett frá mömmu, 1, sett frá pabba).
Meiósa=ríriskiptnga
Kynfrumur verða til við ríriskiptingu, þá verða til frumur sem innihalda 23 litninga.
þegar sáðfruma og eggfruma renna saman verður til okfruma.
23 litningaparið veldur því hvort barnið sé kall eða kona.
Þegar fruma skiptir sér þá er það gert með því að afrita DNA og tvöfalda litninga og í raun allt annað í frumunum.
Hefbundin frumuskipting þar sem dótturfruman er nákvæmlega eins og móðurfruman nefnist jafnskipting (mítósa).
23 litninga pör frá mömmu,
23 litninga pör frá pabba,
46 litninga pör samtals
(1, sett frá mömmu, 1, sett frá pabba).
Meiósa=ríriskiptnga
Kynfrumur verða til við ríriskiptingu, þá verða til frumur sem innihalda 23 litninga.
þegar sáðfruma og eggfruma renna saman verður til okfruma.
23 litningaparið veldur því hvort barnið sé kall eða kona.
Erfðafræði
Við notum Alltaf stóran staf til að tákna ríkjandi gen.
Við notum Alltaf stóran staf til að tákna víkjandi gen.
Flestir eiginleikar raðast af tvemur eða fleiri genum.
Sem dæmi má nefna hárlit, hæð, húðlit, hér vöxt.
Við notum Alltaf stóran staf til að tákna víkjandi gen.
Flestir eiginleikar raðast af tvemur eða fleiri genum.
Sem dæmi má nefna hárlit, hæð, húðlit, hér vöxt.
Erfðagallar og tækni
Stökkbreiting = Vandamál
Ef kynfruma stökkbreitist skemast frumurnar um allan líkaman.
Allgengasta villan þegar af röngum fjölda litninga er Downs-heilkenni.
Breitileika lífsins má þakka stökkbreitingum.
Ef kynfruma stökkbreitist skemast frumurnar um allan líkaman.
Allgengasta villan þegar af röngum fjölda litninga er Downs-heilkenni.
Breitileika lífsins má þakka stökkbreitingum.